Bloggið

cover

Embryolisse er löngu orðið þekkt merki út um allan heim og þá sérstaklega Lait Créme Concentré sem er Top Seller út um allan heim og hefur unnið ótal verðlaun. Embryolisse var stofnað árið 1950 af frönskum húðlækni sem vann á spítala í París og sérhæfði sig í húðsjúkdómum og brunasárum.…

Briogeo-blogg-2

Við tókum nýlega inn hárvörumerkið Briogeo sem kemur frá New York eins og svo margt annað gott. Við vorum búin að leita lengi af hárvörum sem stæðust okkar væntingar og fundum einnig fyrir þörf hjá viðskiptavinum okkar. Það var skilyrði hjá okkur að vörurnar væru cruelty free, vegan, án parabena,…

nola-blogg

Nola var stofnað í ársbyrjun árið 2014 af Karin Kristjönu Hindborg förðunarfræðing, sem vefverslun sem sérhæfði sig í innflutningi á snyrtivörum sem ekki höfðu verið fáanlegar á Íslandi. Hugsunin var að brúa bilið milli ,,high end” og ,,drugstore” merkja og hugsa meira um hreinar vörur og svo kölluð indie merki.…