Öflugt fjölvirkt serum sem djúphreinsar yfirborð húðarinnar fyrir samstundis ljómandi og geislandi húð, með innbyggðri viðgerð á skemmdu yfirborði og heldur húðinni unglegri lengur.
AHA sýra hraðar endurnýjun húðarinnar. Þessi formúla hentar öllum húðgerðurm. Fyrsta sinnar tegundar, plöntuknúin sýrumeðferð sem sléttar á áhrifaríkan máta ójafna húðáferð og gefur samstundis ljóma með
10% AHA + 3% PHA sýrum. Hafrar, seramíð og hýalúrónsýra veita djúpan raka og verja rakahjúp húðarinnar – þannig færðu ljóma án ertingar.
10% AHA + 3% PHA: Mild en öflug blanda af ávaxtasýrum sem jafnar samstundis húðáferð.
Hafrar: Villihafrar róa ertingu og vernda yfirborð húðarinnar.
Seramíðar + Hýalúrónsýra: Fyllir húðina með raka og vinnur gegn rakatapi
Markmið:
Líflaus húð
Ójöfn húðáferð
Þurrkur
Skemmt yfirborð
Ilmur: Léttur vanillukeimur
Áferð: Silkimjúk og kremkennd
Litur: Hvítur
Notkun:
Berðu 1–2 pumpur á húðina eftir hreinsun, 2–3x kvöld í viku.
Fylgdu eftir með rakakremi.
Gott að vita:
Vegan
Cruelty Free
30ml glerflaska
Öflugt fjölvirkt serum sem djúphreinsar yfirborð húðarinnar fyrir samstundis ljómandi og geislandi húð, með innbyggðri viðgerð á skemmdu yfirborði og heldur húðinni unglegri lengur.
AHA sýra hraðar endurnýjun húðarinnar. Þessi formúla hentar öllum húðgerðurm. Fyrsta sinnar tegundar, plöntuknúin sýrumeðferð sem sléttar á áhrifaríkan máta ójafna húðáferð og gefur samstundis ljóma með
10% AHA + 3% PHA sýrum. Hafrar, seramíð og hýalúrónsýra veita djúpan raka og verja rakahjúp húðarinnar – þannig færðu ljóma án ertingar.
10% AHA + 3% PHA: Mild en öflug blanda af ávaxtasýrum sem jafnar samstundis húðáferð.
Hafrar: Villihafrar róa ertingu og vernda yfirborð húðarinnar.
Seramíðar + Hýalúrónsýra: Fyllir húðina með raka og vinnur gegn rakatapi
Markmið:
Líflaus húð
Ójöfn húðáferð
Þurrkur
Skemmt yfirborð
Ilmur: Léttur vanillukeimur
Áferð: Silkimjúk og kremkennd
Litur: Hvítur
Notkun:
Berðu 1–2 pumpur á húðina eftir hreinsun, 2–3x kvöld í viku.
Fylgdu eftir með rakakremi.
Gott að vita:
Vegan
Cruelty Free
30ml glerflaska
Aqua/Water/Eau, Propanediol, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Sodium Hydroxide, Lactic Acid, Glycolic Acid, Gluconolactone, Cetearyl Olivate, Sorbitan Olivate, Octyldodecanol,Glycerin, Malic Acid, Tartaric Acid, Citric Acid, Squalane, Avena Sativa (Oat) Kernel Extract, Ceramide NP, Ceramide AP, Microcitrus Australasica Fruit Extract, Tremella Fuciformis, Sporocarp Extract, Hyaluronic Acid, 1,2-Hexanediol, Xanthan Gum, Diheptyl Succinate, Capryloyl Glycerin/Sebacic Acid Copolymer,Oryza Sativa (Rice) Bran Extract, Sclerotium Gum, Lecithin, Pullulan, Caprylhydroxamic Acid, Trisodium Ethylenediamine Disuccinate, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Triethyl Citrate, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract, Tocopherol, Silica, 2,3-Butanediol, Glyceryl Stearate, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Sodium Lactate, Hydrogenated Lecithin, Gamma Octalactone, Vanillin, Glyceryl Caprylate, lsoamyl Acetate, Benzaldehyde, Anisaldehyde, Maltol, Phytosphingosine, Ethylhexylglycerin, Dimethylhydroxy Furanone