Vörumerki
Vöruflokkar
Undirflokkar
Herbivore Botanicals
PRISM AHA + BHA Glow Mask
12.990 kr.
Lýsing

PRISM 20% AHA + 5% BHA húðendurnýjandi skrúbbmaski

Hlaupkenndur, öflugur maski með 20% ávaxtasýrum (AHA) og 5% (BHA) sem djúphreinsar húðina og breytir líflausri húð í ljómandi og geislandi á aðeins 10 mínútum. Maskinn hentar öllum húðgerðum en viðkvæm húð ætti að prófa fyrst á litlu svæði. Dekraðu við húðina með lýsandi meðferð sem inniheldur 20% ávaxtasýrur – glýkól-, mjólkur-, vínsteins- og eplasýru – ásamt 5% hreinsandi White Willow Bark (BHA) til að draga úr sýnilegum svitaholum. Rakamikið gel með aloe vera og rósavatni endurheimtir raka og nærir húðina.

Notkun:
Notist 1–2x sinnum í viku sem meðferðarmaski.
Berðu þunnt og jafnt lag á hreina, þurra húð.
Láttu liggja á í 10–15 mínútur og skolaðu svo með volgu vatni. Fyrir viðkvæma húð, láttu liggja á í aðeins 5 mínútur.
Fylgdu eftir með nærandi andlitsolíu frá Herbivore td Emerald

Markmið:

  • Líflaus húð

  • Dökkir blettir

  • Ójöfn húðáferð

    Ilmur: Léttur rósakeimur
    Áferð: Kaldur, sléttur gelmaski
    Litur: Glær

    Gott að vita:

Vegan

Cruelty Free

50ml glerkrukka

Innihaldsefni

Aloe Barbadensis Leaf Juice, Vaccinium Myrtillus Fruit/Leaf Extract, Glycerin, Rosa Damascena Flower Water, Terminalia Ferdinandiana Fruit Extract, Salix Nigra (Willow) Bark Extract, leuconostoc/radish root ferment filtrate, Saccharum Officinarum (Sugarcane) Extract, Sodium Hyaluronate, Populus Tremuloides Bark Extract, Gluconolactone, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Fruit Extract, Citrus Limon (Lemon) Fruit Extract, Acer Saccharum (Sugar Maple) Extract, Sodium Phytate

Tengdar vörur

STAR SEED Sheer Glow Mineral Sunscreen SPF30
Herbivore Botanicals
STAR SEED Sheer Glow Mineral Sunscreen SPF30
8.990 kr.
EMERALD Hemp Calming Facial Oil
Herbivore Botanicals
EMERALD Hemp Calming Facial Oil
18.990 kr.
Sími
537-1877
Tölvupóstur
Heimilisfang
Ármúli 38
Komdu í Nola klúbbinn
🍪
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun, til að geta notað samfélagsmiðlalausnir og til að bæta þjónustuna okkar.
Hafna
Samþykkja