Vörumerki
Vöruflokkar
Undirflokkar
Herbivore Botanicals
RAINBOW Minis Set
11.990 kr.
Lýsing

Plöntumiðað safn af fimm vinsælustu andlits serum og olíum frá Herbivore, hannað til að blanda og para saman eftir þörfum húðarinnar – á náttúrulegan hátt.


  • Mælt með fyrir:
    Hentar öllum húðgerðum

    Markmið:

    • Þurr og líflaus húð

    • Bólur og óhreinindi

    • Ójöfn húðáferð / litamunur

    • Fínar línur og hrukkur



    Inniheldur:
    1 x 0,3 oz | 8 mL PHOENIX andlitsolía
    1 x 0,3 oz | 8 mL LAPIS andlitsolía
    1 x 0,17 oz | 5 mL NOVA lýsandi serum
    1 x 0,17 oz | 5 mL MILKY WAY húðflögnunarserum
    1 x 0,17 oz | 5 mL MOON FRUIT Bakuchiol serum – valkostur í staðin retínól


    PHOENIX andlitsolía:
    Lúxusblanda af plöntuolíum og CoQ10 sem endurnýjar og nærir þurra húð eða húð sem þarfnast raka og lífs.

    LAPIS andlitsolía:
    Með blue tansy sem hefur róandi áhrif – vinsælasta olían okkar fyrir feita húð. Hún dregur úr roða, róar bólur og kemur jafnvægi á fitumagn húðarinnar.

    NOVA lýsandi serum:
    Öflugt lýsandi serum sem sameinar 15% THD C-vítamín í klínískum styrk með túrmerik og vinnur gegn litamisfellum og ójöfnum húðlit.

    MILKY WAY húðflögnunarserum:
    Fjölhæft serum sem veitir FIMM virkni í einum skammti: mild húðflögnun, viðgerð á yfirborði húðarinnar, raka, fyllingu og öldrunarvörn.

    MOON FRUIT Bakuchiol serum (valkostur við retínól):
    Jurtamiðað serum með 1% bakuchiol og plöntupeptíðum, klínískt sannað til að draga úr öldrunarmerkjum án ertingar – náttúrulegur valkostur við retínól.


Innihaldsefni

Tengdar vörur

20% Vitamin C - Brighten + Firm Serum
Allies of Skin
20% Vitamin C - Brighten + Firm Serum
21.990 kr.
Uppselt
Active Water
Embryolisse
Active Water
4.990 kr.
Uppselt
Amethyst Facial Roller
Herbivore Botanicals
Amethyst Facial Roller
9.990 kr.
Sími
537-1877
Tölvupóstur
Heimilisfang
Ármúli 38
Komdu í Nola klúbbinn
🍪
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun, til að geta notað samfélagsmiðlalausnir og til að bæta þjónustuna okkar.
Hafna
Samþykkja