Rakavatn sem má nota á hreina húð og yfir farða. Ofurfínn úði sem myndar milt ský af 100% náttúrulegu rakagefandi og róandi vegan hyalúrónsýru, lífrænu rósavatni, kókosvatni og hibiscus extract.
Rose Hibiscus Mist hentar öllum húðgerðum. Eftir hreinsun, hristu flöskuna og spreyjaðu 3–5 sinnum. Klappaðu varlega inn í húðina. Formúlan inniheldur einnig Aloe Vera sem er ótrúlega nærandi fyrir viðkvæma húð
Rakavatnið veitir húðinni tafarlausan raka og mýkt, ofurfíni úðinn er fullkominn til að spreyja á hreina húð eða yfir förðun og heldur húðinni rakri og ferskri allan daginn.
Hentar fyrir:
Líflausa húð
Þurr húð
Rósroða
Ilmur: Rós
Áferð: Vökvi, fínn og himneskur úði, ekkert klístur
Litur: Ljósbleikur
Lífrænt rósavatn: Náttúrulega ríkt af andoxunarefnum, veitir raka, róar húðina og dregur úr roða.
Hibiscusblóma extract: Náttúruleg uppspretta af mildri maliksýru sem mýkir húðina.
Vegan Hyalúrónsýra: Bindur raka með því að draga að sér yfir 1000 sinnum þyngd sína í vatni; unnin úr plöntum.
Gott að vita:
Vegan
Cruelty Free
120ml
Rakavatn sem má nota á hreina húð og yfir farða. Ofurfínn úði sem myndar milt ský af 100% náttúrulegu rakagefandi og róandi vegan hyalúrónsýru, lífrænu rósavatni, kókosvatni og hibiscus extract.
Rose Hibiscus Mist hentar öllum húðgerðum. Eftir hreinsun, hristu flöskuna og spreyjaðu 3–5 sinnum. Klappaðu varlega inn í húðina. Formúlan inniheldur einnig Aloe Vera sem er ótrúlega nærandi fyrir viðkvæma húð
Rakavatnið veitir húðinni tafarlausan raka og mýkt, ofurfíni úðinn er fullkominn til að spreyja á hreina húð eða yfir förðun og heldur húðinni rakri og ferskri allan daginn.
Hentar fyrir:
Líflausa húð
Þurr húð
Rósroða
Ilmur: Rós
Áferð: Vökvi, fínn og himneskur úði, ekkert klístur
Litur: Ljósbleikur
Lífrænt rósavatn: Náttúrulega ríkt af andoxunarefnum, veitir raka, róar húðina og dregur úr roða.
Hibiscusblóma extract: Náttúruleg uppspretta af mildri maliksýru sem mýkir húðina.
Vegan Hyalúrónsýra: Bindur raka með því að draga að sér yfir 1000 sinnum þyngd sína í vatni; unnin úr plöntum.
Gott að vita:
Vegan
Cruelty Free
120ml
Aloe Barbadensis Leaf Water, Aqua/Water/Eau, Rosa Damascena Flower Water, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Glycerin, Sodium Hyaluronate, Sodium Phytate, Cocos Nucifera (Coconut) Fruit Powder, Hibiscus Sabdariffa Flower Extract, Melia Azadirachta Leaf Extract, Melia Azadirachta Flower Extract, Coccinia Indica Fruit Extract