Hár

Briogeo-blogg-2

Við tókum nýlega inn hárvörumerkið Briogeo sem kemur frá New York eins og svo margt annað gott. Við vorum búin að leita lengi af hárvörum sem stæðust okkar væntingar og fundum einnig fyrir þörf hjá viðskiptavinum okkar. Það var skilyrði hjá okkur að vörurnar væru cruelty free, vegan, án parabena,…