Lýsing
150ml
Andlitshreinsir sem hentar bæði kvölds & morgna. Mildur hreinsir sem freyðir örlítið leysir upp umfram olíu og farða, þar á meðal augnfarða. Hreinsar og kemur jafnvægi á húðina. Snow Mushroom og Aloe gefa raka, mýkja og næra húðina. Lavender og Red Clover róa erta og viðkvæma húð og heldur henni í jafnvægi og réttu pH stigi.
150 ml
Án Parabens, Phthalates, Formaldehyde, SLS/SLES, Petrochemical, Silicone
Vegan
Gluten Free
Inniheldur örlítið af ilmefnum.
Umbúðir gerðar úr PCR plasti (post consumer recycled)
Innihaldsefni: Water (Aqua), Cocamidopropyl Betaine, Cocamidopropyl Dimethylamine, Glycerin, Sodium Chloride, Sodium Lauroyl Sarcosinate, Sodium Hyaluronate, Glycosyl Trehalose, Hydrogenated Starch Hydrolysate, Niacinamide, Decyl Glucoside, Sodium PCA, Tremella Fuciformis Sporocarp Extract, Lavandula Angustifolia Water, Trifolium Pratense Flower Extract, Aloe Barbadensis Leaf Extract, Fragrance.