Lýsing
Andlits Húðvörn Með Bursta. 40 ml
Andlitsvörn með SPF 50 og bursta fyrir þæginlegri ásetningu sem hentar sérstaklega vel fyrir skíða og/eða göngufólk. mjög einfalt og þæginlegt í notkun, óþarfi að fara úr hönskum og þvo hendurnar. Formúlar er mjúk og bráðnar á húðinni án þess að vera klístruð, skilja eftir sig hvíta filmu.
Cruelty Free
Vegan
Formúla án þekktra óæskilegra innihaldsefna sem geta valdið ofnæmi, parabena, PEG, Nanoparticle & Alkóhóls.
Framleitt í Frakklandi.
Innihaldsefni: AQUA (WATER) – Cyclopentasiloxane – Ethylhexyl methoxycinnamate – Dimethicone – FRAGRANCE – Ethylhexyltriazone – Butylmethoxydibenzoylmethane – GLYCERIN – ETHYLHEXYL STEARATE – behenyl ALCOHOL – Undaria pinnatifida EXTRACT – HYDROLYZED ALGIN – MAGNESIUM SULFATE – MANGANESE SULFATE – Helianthus annuus (SUNFLOWER) SEED OIL – SODIUM STEAROYL GLUTAMATE, SILICA, GLYCERYL STEARATE, SODIUM POLYACRYLATE, SODIUM ACRYLATE / SODIUM ACRYLOYDIMETHYL TAURATE COPOLYMER, ISOHEXADECANE, POLYSORBATE 80, SORBITAN OLEATE, BHT, DEHYDROACETIC ACID, BENZYL ALCOHOL, TOCOPHEROL, BETA-SITOSTEROL, SQUALENE